Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill ítreka varnaðarorð sín til þeirra sem íhuga að eiga viðskipti við vingjarnlega, erlenda sölumenn sem bjóða vandaðan fatnað til sölu á mjög hagstæðu verði, en grunur leikur á að varningurinn sé ekki í þeim gæðaflokki sem fullyrt er. Fyrr í dag leitaði maður til lögreglu og sagði farir sínar ekki sléttar eftir viðskipti við tvo erlenda menn, en þeir seldu... View more »
Ási Helguson
Robert Benediktsson
Edda Jónasdóttir
Á heimasíðu Vegagerðarinnar er að finna margt áhugavert efni, en fyrr í mánuðinum birtist þar áhugaverður pistill um umferðina á höfuðborgarsvæðinu. Þar kemur m.a. fram að umferðin í umdæminu jókst um 10,5% í júní í samanburði við sama mánuð á síðasta ári. Mest varð aukningin á mælisviði á Reykjanesbraut og má telja að opnun Costco vegi þar þungt, en alls eru mælisniðin þrjú og samkvæmt þeim... View more »

Gríðarleg aukning á höfuðborgarsvæðinu í umferðinni

Morten Lange
Í gær spiluðu meðlimir karlaliðs lögreglunnar í fótbolta, vináttuleik við sjóliða á USS James E.Williams, en skipið er í höfn í borginni vegna minningarathafnar í Hvalfirði. Takk fyrir skemmtilegan leik!
[Video] Í gær spiluðu meðlimir karlaliðs lögreglunnar í fótbolta vináttuleik við sjóliða

Vinaleikur

Margrét Þóra
Í dag er stefnt að því að malbika á Vesturlandsvegi til vesturs, frá gatnamótum Suðurlandsvegar að brú við Höfðabakka. Unnið verður á einni akrein í einu og má búast við umferðartöfum frá kl. 7.30 til 16.30. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin, sem eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.
Guðrún Inga Kristjánsdóttir
Einar Björn Sigurðsson
Það er ýmislegt sem fólk tekur sér fyrir hendur í góða veðrinu, en ef vel er gáð má sjá gluggaþvottamann að störfum á myndinni. Það var einn fésbókarvinanna sem sendi okkur myndina og hafði á orði að þess konar vinna væri nú ekki fyrir hvern sem er. Undir það má vissulega taka, en myndin var tekin þegar gluggar hótels í austurborginni voru þrifnir í dag.
[Photo] Það er ýmislegt sem fólk tekur sér fyrir hendur í góða veðrinu

Timeline Photos

Fyrirhuguð er tímabundin lokun á Geirsgötu föstudaginn 7. júlí meðan núverandi hjáleið verður færð til. Lokað verður kl. 9 á föstudagmorgun þegar mesta morgunumferðin er farin hjá. Lokunin mun standa yfir í 4 daga til mánudagsins 10. júlí.
Hjáleið verður um Skúlagötu, Ingólfsstræti, Hverfisgötu og Tryggvagötu. Engin breyting verður á akstri strætisvagna á svæðinu.
Vegfarendur eru beðnir um að... View more »
[Photo] Fyrirhuguð er tímabundin lokun á Geirsgötu föstudaginn 7 júlí meðan núverandi hj

Timeline Photos

Lykke Bjerre Larsen
Það eru víða framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu, en í dag er stefnt að því að malbika Kringlumýrarbraut til norðurs og Sæbraut til vesturs frá Katrínartúni að Faxagötu, báðar akreinar og unnið er á einni akrein í einu. Búast má við lítilsháttar umferðartöfum á meðan á framkvæmd stendur. Ef tími vinnst til þá á að byrja malbikun á Kringlumýrarbraut milli Háaleitisbrautar og Miklubrautar til... View more »
[Photo] Það eru víða framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu en í dag er stefnt að

Timeline Photos

Haffi Heinrich Haff
Ferðamenn setja orðið mikinn svip á mannlífið á Íslandi, jafnt á höfuðborgarsvæðinu sem annars staðar. Þessir voru með myndavélarnar á lofti á Skólavörðuholtinu, en þar hafði Hallgrímskirkja vakið athygli þeirra og var hún myndefnið þann daginn.
[Photo] Ferðamenn setja orðið mikinn svip á mannlífið á Íslandi jafnt á höfuðborgarsvæði

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu's cover photo

Sandra Dögg Ólafsdóttir
Hallgrímur H Garðarsson
Tveir sölumenn voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í fyrradag, en um er að ræða sömu menn og lögreglan varaði við í byrjun vikunnar vegna grunsemda um fjársvik. Sölumennirnir, sem eru erlendir ríkisborgarar, seldu fatnað á förnum vegi, en flíkurnar reyndust ekki vera í þeim gæðaflokki sem fullyrt var. Við húsleit á dvalarstað mannanna, sem eru á þrítugs- og fertugsaldri, var lagt hald á... View more »
Gunnar Hörður Garðarsson
Sigrún Helga Ragnarsdóttir
Jóhanna Long
English below.

Evrópulögreglan - Europol - biður almenning um aðstoð við að greina muni og / eða staði í meðfylgjandi hlekk. Vinsamlegast fylgið leiðbeiningum á síðunni ef þið teljið ykkur hafa eitthvað fram að færa.

Europol asks the public for help in identifying items or a place in the pictures that are provided in the link. Please follow the provided instructions in the link if you... View more »
[Link] English below Evrópulögreglan Europol biður almenning um aðstoð við að greina muni

Stop Child Abuse – Trace an Object

Ásta Björk Waage
Gunnar Óskarsson
Skarphedinn Haraldsson
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar innbrotsþjófa sem brutust inn í reiðhjólaverslunina Hvellur, Smiðjuvegi 30 í Kópavogi, um helgina, en málið var tilkynnt til lögreglu í morgun. Þjófarnir stálu m.a. nokkrum reiðhjólum af gerðinni Fuji Wendingo TVO, en samskonar reiðhjól má sjá á meðfylgjandi mynd. Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við... View more »
[Photo] Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar innbrotsþjófa sem brutust inn í reiðhjólav

Timeline Photos

Sverrir Guðfinnsson
Maðurinn sem lýst var eftir í kvöld er kominn í leitirnar.
Við þökkum fyrir veitta aðstoð.
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust 636 tilkynningar um hegningarlagabrot í júní. Er það nokkur fækkun tilkynninga miðað við síðustu þrjá mánuði á undan. Í júnímánuði fækkaði tilkynningum um felsta brotaflokka miðað við fjölda í maí. Tilkynnt var um 83 ofbeldisbrot í júní og fækkaði tilkynningum um 20 prósent miðað við meðaltal síðustu sex og síðustu 12 mánaða á undan. Tilkynningum um... View more »
[Link] Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust 636 tilkynningar um hegningarlagabrot í

Mánaðarskýrsla LRH - júní 2017

Svona var stemningin á Austurvelli í morgun, en því miður er áfram rigning í kortunum hér á höfuðborgarsvæðinu. Þessir erlendu ferðamenn létu þó vætuna ekkert slá sig út af laginu og hlýddu áhugasamir á fróðleiksmola leiðsögumannsins við styttuna af Jóni forseta.
[Photo] Svona var stemningin á Austurvelli í morgun en því miður er áfram

Timeline Photos

Þórarinn Jónsson
Jóhanna Long
Í dag er stefnt að því að malbika 600m kafla á Breiðholtsbraut, mitt á milli Jafnasels og Vatnsendahvarfs, báðar akreinar, en unnið verður á einni akrein í einu og má búast við umferðartöfum á milli kl. 9 og 19.30.

Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin, sem eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.
Heiðar Orri Þorleifsson, sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gær, fannst látinn um hádegisbil í dag.
Ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti.
Fjölskylda Heiðars Orra vill koma á framfæri þökkum til þeirra sem aðstoðuðu við leitina.
Hanna Andrea
Þórarinn Jónsson
Arna Erlingsdóttir
Í kvöld og nótt, eða frá kl. 20 – 04, er stefnt að því að fræsa og malbika á Miklubraut til austurs og vesturs. Malbika á miðakrein frá gatnamótum við Háaleitisbraut og yfir gatnamót við Grensásveg, ystu akreinina til austurs yfir gatnamót við Grensásveg og að lokum miðakreinina til vesturs yfir gatnamót við Grensásveg. Grensásvegur lokast yfir Miklubraut. Lokanir og hjáleiðir verða merktar... View more »
Þórarinn Jónsson
Böðvar Guðmundsson
Anda Naomy
Spáð er leiðindaveðri í dag, eða suðaustan átt og 10 til 18 metrum á sekúndu, og því vill Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu minna fólk á að huga að lausamunum og festa þá niður eða koma í skjól, en hér er t.d. átt við garðhúsgögn og trampólín. Samkvæmt spánni fer að blása nokkuð hressilega eftir hádegi og líklega mun ekki lægja fyrr en um eða eftir kvöldmat.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Heiðari Orra Þorleifssyni sem fæddur er 1986.

Heiðar Orri er um 170 sm. á hæð, grannvaxinn með blá augu. Hann er krúnurakaður og með rautt skegg.

Síðast sást til hans að morgni sunnudagsins 9 júlí í miðborg Reykjavíkur en þá var hann klæddur í svarta Adidaspeysu, bláar gallabuxur, bláa húfu og rauða og hvíta Reebok skó.

Þeir sem geta veitt... View more »
[Photo] Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Heiðari Orra Þorleifssyni sem fæddur

Timeline Photos

Í dag er stefnt að því að fræsa Breiðholtsbraut við gatnamót hjá Vatnsveituvegi. Lokað verður inn á Breiðholtsbraut frá hringtorgi við Suðurlandsveg og hjáleið verður um Bæjarháls og Höfðabakka. Framkvæmdir standa yfir frá kl. 9 til 15. Einnig er stefnt að því að malbika Kringlumýrarbraut milli Háaleitisbrautar og Miklubrautar til suðurs, báðar akreinar og unnið er á einni akrein í einu, búast... View more »